Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna

Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu kvenna er alþjóðamót á vegum FIFA sem haldið hefur hefur verið á fjögurra ára fresti frá árinu 1991. Lið Bandaríkjanna er sigursælast með fjóra heimsmeistaratitla. Núverandi meistarar (2023) eru Spánverjar.

Keppnir

Ár Keppnisstaður Sigurvegari Úrslit 2. sæti 3. sæti 4. sæti Fjöldi
liða
1991 Kína Bandaríkin 2:1 Noregur Svíþjóð Þýskaland 12
1995 Svíþjóð Noregur 2:0 Þýskaland Bandaríkin Kína 12
1999 Bandaríkin Bandaríkin 0:0 (5:4 e.vítake.) Kína Brasilía Noregur 16
2003 Bandaríkin Þýskaland 2:1 (e.framl.) Svíþjóð Bandaríkin Kanada 16
2007 Kína Þýskaland 2:0 Brasilía Bandaríkin Noregur 16
2011 Þýskaland Japan 2:2 (3:1 e.vítake.) Bandaríkin Svíþjóð Frakkland 16
2015 Kanada Bandaríkin 1:0 (e.framl.) Japan England Þýskaland 24
2019 Frakkland Bandaríkin 2:1 Holland Svíþjóð England 24
2023 Ástralía/Nýja-Sjáland Spánn 2:0 England Svíþjóð Ástralía 32
2027 Brasilía 32

Meistarar

Sæti Land Ár Titlar
1. Bandaríkin 1991, 1999, 2015, 2019 4
2. Þýskaland 2003, 2007 2
3. Noregur 1995 1
4. Japan 2011 1
5. Spánn 2023 1